Blómarósahafið


Það gerist ekki margt
í kringum mig
Hver dagur öðrum líkur,
Snýst um sjálfan sig
Ef ég lygni aftur augunum
Gleymi mér í myndunum,
Verð þátttakandi í sögunum,
ímyndun
Þá breytist ansi margt
í kringum mig
Hver stundin verður
Marglit óvænt upplifun
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum,
ég get ekki staðið
Allt í einu sé ég
Blómaróshafið
Ég stunda líka garðyrkju,
Vökva gjarnan blómin,
Heyri hrópa á mig,
Bjartan álfaróminn
Svo opna ég augun einn dag
Og sé það eru komnir fleiri
Og veit að ég þarf ekki að fara
Og veit að&
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
Að það er enginn hér nema ég
Og ég veit að ég þarf að fara







Captcha
The Nydonsk Blómarósahafið are brought to you by Lyrics-Keeper. You can use lyrics widget for karaoke. We tried to make lyrics as correct as possible, however if you have any corrections for Blómarósahafið lyrics, please feel free to submit them to us. If you want to download this song in mp3 you can visit one of our music sponsors.