LæRðU Að Ljúga


Lærðu að ljúga, hættu að trúa
Því sem þú lest og því sem þú sérð
Þú verður að læra að aðrir sig stæra
Af því sem þeir hafa ekki gert
Þú fynnur lausnina
Í eigin sannleika

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu, þá veistu ekki neitt

Þeir sem vinna, Þeir munu fynna
Að svoleiðis eignast maður alls ekki neitt
Hinir sem smjúgja, Svíkja og ljúga
Leiðtogar lífs okkar, heilagir menn
Þú fynnur lausnina
Í eigin sannleika

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu, þá veistu ekki neitt

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu að þú veist ekki neitt

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt

Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt







Captcha
La chanson Nydonsk LæRðU Að Ljúga est présentée par Lyrics-Keeper. Vous pouvez utiliser widget en tant que karaoké de la chanson LæRðU Að Ljúga si vous avez la possibilité de télécharger le phonogramme(.mid ou .kar files). Pour quelques chansons nous avons la traduction exacte des paroles. Ici vous pouvez télécharger la traduction de la chanson Nydonsk LæRðU Að Ljúga. Nous voudrions que les paroles de la chanson soient très correctes, donc, si vous avez quelques corrections, envoyez-les nous s’il vous plaît. Si vous voulez télécharger gratuitement la chanson LæRðU Að Ljúga au format mp3, vous pouvez le faire chez l’un de nos sponsors musicaux.