SæT


Þú varst aleigan mín, ég var ekkert án þín
Þú varst alltaf svo sæt, ég var engan veginn á sama level

Ég gaf þér allt sem ég átti, en ég fékk ekki mikið í staðinn
svo kom ég aðeins of snemma heim
og heyrði bara

Það er svo furðulegt að sjá þig í faðmi einhvers annars
ert þetta þú, ert þetta virkilega þú
Það er svo furðulegt að sjá þig í faðmi einhvers annars
ert þetta þú, ert þetta þú

Mér fannst þú svo sæt
mér fannst þú miklu betri en allar
Mér fannst þú svo sæt
mér fannst þú miklu betri en allt

Farðu til fjandans og taktu þennan síðhærða djöful með þér
Ég vil aldrei sjá þig aftur
og helst enga sem að líkist þér

Það er svo…
Viðlag
Þú varst aleigan…
Það er svo…… ½
Viðlag







Captcha
Widget
A canção da A Moti Sol SæT é apresentado-lhe por obséquio Lyrics-Keeper. O widget pode ser usado como uma canção do karaokê SæT, em caso de poder carregar o fundo(arquivos .midi ou .kar). Para algumas canções disponíveis para corrigir a tradução da canção. Você também pode baixar cá uma tradução das letras da musica A Moti Sol SæT. Nós tentamos as reproduzir as letras de SæT de forma mais precisa portanto se tiver alguns modificações a introduzir em as letras de músicas, faça o favor, enviar-no-las. Se deseja baixar(download) música A Moti Sol SæTno formato mp3 grátis visite um dos nossos patrocinadores músicais.