Blómarósahafið


Það gerist ekki margt
í kringum mig
Hver dagur öðrum líkur,
Snýst um sjálfan sig
Ef ég lygni aftur augunum
Gleymi mér í myndunum,
Verð þátttakandi í sögunum,
ímyndun
Þá breytist ansi margt
í kringum mig
Hver stundin verður
Marglit óvænt upplifun
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum,
ég get ekki staðið
Allt í einu sé ég
Blómaróshafið
Ég stunda líka garðyrkju,
Vökva gjarnan blómin,
Heyri hrópa á mig,
Bjartan álfaróminn
Svo opna ég augun einn dag
Og sé það eru komnir fleiri
Og veit að ég þarf ekki að fara
Og veit að&
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
Að það er enginn hér nema ég
Og ég veit að ég þarf að fara







Captcha
Das Lied von Nydonsk wird Ihnen von Lyrics-Keeper angeboten. Widget kann als Karaoke zum Lied Nydonsk Blómarósahafið benutzt werden, wenn Sie die Moglichkeit haben, den Backing Track herunterzuladen. Fur einige Kompositionen ist die richtige Ubersetzung des Liedes zuganglich. Hier konnen Sie auch die Ubersetzung des Liedes herunterladen. Wir bemuhen uns, den Text zum Lied moglichst genau zu machen, deswegen bitten wir Sie um eine Mitteilung, falls etwas im Text zum Lied korrigiert werden muss. Wenn Sie das Lied Nydonsk Blómarósahafið kostenlos im MP3-Format herunterladen mochten, besuchen Sie bitte einen von unseren Musiksponsoren.