Tíminn


Tíminn líður hjá hraðar og hraðar
Ákveðin stefna án áfangastaðar
En ef hann áfangastað sér ætti
Og myndi finna hann fyrir rest
Hann myndi eflaust hætta að líða
Ég þyrfti ekki lengur að bíða
Lengur að bíða
Tíminn líður hjá hægar og hægar
Stórivísir hefur sekúndur nægar
En ef að klukkan gæti byrjað að tifa
Það kæmi dagur eftir þennan dag
Hann myndi eflaust byrja að líða
Ég þyrfti ekki lengur að bíða
Lengur að bíða







Captcha
The Nydonsk Tíminn are brought to you by Lyrics-Keeper. You can use lyrics widget for karaoke. We tried to make lyrics as correct as possible, however if you have any corrections for Tíminn lyrics, please feel free to submit them to us. If you want to download this song in mp3 you can visit one of our music sponsors.