Letra de canción de Bubbi Morthens: Trúir Thú á Engla

Trúir Thú á Engla


Það er garður vid götuna þar sem ég bý
med gömlu fólki í stað blóma
Þar finnurðu höfuð full af minningum
og augu sem einmana ljóma
vegna löngu liðinna kossa
löngu liðinna ára
Þessi gömlu hjörtu þjást
Hún lifir eins lengi og þau lifa
þessi gamla ást

Trúir þú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir þú á Engla sem komu til að gefa
gömlu fólki frið og ótta þess að sefa
en villtust af leið
en villtust af leið

Þad er bar i hverfinu þar sem ég bý
fullur af saktarkennd kvenna
þar finnurðu ótta og angist í glösum
af innbyrgðri reiði þær brenna
vegna löngu liðinna högga
löngu liðinna tára
þessar köldu konur þjást
Hún lifir eins lengi og þau lifa
lygin um sanna ást

Trúir þú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir þú á Engla sem komu til ad gefa
gömlu fólki frið og ótta þess ad sefa
en villtust af leið
en villtust af leið







Captcha
La canción de Bubbi Morthens Trúir Thú á Engla es presentada a usted por Lyrics-Keeper. Es posible utilizar widget como karaoke de la canción Trúir Thú á Engla, si hay la posibilidad de cargar el acompañamiento(archivos .kar y .mid). Es accesible también la traducción correcta de las canciones para ciertas composiciones Puede descargar también la traducción de letra de cancion Trúir Thú á Engla aquí. Tratamos las letras de la cancion sean más exactas, por eso si usted tiene ciertas correcciones sobre la letra de cancion, expidelos por favor. Si quiere descargar gratis la canción Bubbi Morthens Trúir Thú á Engla nel formato mp3, visite a uno de nuestros patrocinadores musicales.