Luktar Gvendur


Hann veitti birtu á bádar hendur
Um baeinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld
Á gráum hærum gloggt var kenndur
Vid glampa á ljosafjöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld

Hann heyrdist ganga hægt og hljótt
Um hverja götu fram á nott
Hans hjartasá med bros á brá
Ef ungan svein og yngismey
Hann adeins sá hann kveikti ei
En eftirlét theim rókkur skuggablá

Í endur minning æskutid
Hann aftur leit, en ástmey blid
Hann órmum vafdi fast svo ung og smá
Hann veitti birtu á bádar hendur
Um bæinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld

Hann heyrdist ganga haegt og hljótt
Um hverja götu fram á nott
Hans hjartasá med bros á brá
Ef ungan svein og yngismey
Hann adeins sá hann kveikti ei
En eftirlét theim rókkur skuggablá

Í endur minning aeskutid
Hann aftur leit, en ástmey blid
Hann órmum vafdi fast svo ung og smá
Hann veitti birtu á bádar hendur
Um baeinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld







Captcha
La chanson Bjork Luktar Gvendur est présentée par Lyrics-Keeper. Vous pouvez utiliser widget en tant que karaoké de la chanson Luktar Gvendur si vous avez la possibilité de télécharger le phonogramme(.mid ou .kar files). Pour quelques chansons nous avons la traduction exacte des paroles. Ici vous pouvez télécharger la traduction de la chanson Bjork Luktar Gvendur. Nous voudrions que les paroles de la chanson soient très correctes, donc, si vous avez quelques corrections, envoyez-les nous s’il vous plaît. Si vous voulez télécharger gratuitement la chanson Luktar Gvendur au format mp3, vous pouvez le faire chez l’un de nos sponsors musicaux.