Blómarósahafið


Það gerist ekki margt
í kringum mig
Hver dagur öðrum líkur,
Snýst um sjálfan sig
Ef ég lygni aftur augunum
Gleymi mér í myndunum,
Verð þátttakandi í sögunum,
ímyndun
Þá breytist ansi margt
í kringum mig
Hver stundin verður
Marglit óvænt upplifun
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum,
ég get ekki staðið
Allt í einu sé ég
Blómaróshafið
Ég stunda líka garðyrkju,
Vökva gjarnan blómin,
Heyri hrópa á mig,
Bjartan álfaróminn
Svo opna ég augun einn dag
Og sé það eru komnir fleiri
Og veit að ég þarf ekki að fara
Og veit að&
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
Að það er enginn hér nema ég
Og ég veit að ég þarf að fara







Captcha
Liedje Nydonsk Blómarósahafið is beschikbaar gesteld door Lyrics-Keeper. U kunt de widget gebruiken als een karaoke versie van de lied Blómarósahafiðmits er een instrumentale versie(.mid of .kar bestanden) aanwezig is. Sommige composities beschikken over een correcte vertaling. Hier kunt U ook de vertaling van de liedje Nydonsk Blómarósahafið downloaden. Wij doen ons best zodat de woorden van liedje correct zijn, daarom mocht U opmerkingen of correcties voor dit liedje hebben, stuur die dan alstublieft naar ons. Als U liedje Blómarósahafið in mp3 formaat gratis wilt downloaden, bezoek dan een van onze muzikale sponsors.