Stúlka


Venjuleg íslensk stúlka
Með ákafa þjónustulund
Fullorðnir karlmenn að rífast
Um klettastrendur og sund
Víkingar sigldu að landi
Eftir klifur að klettabandi
Hver á að drottna yfir sandi
Sem umkringir íslenskt land
Viðlag:
Hver á þúst - þúfustör
Hver á hól - hófaför
Hver á fjall - firnindi
Hver á gras - grágrýti
Venjuleg íslensk
Ótal erlendar stúlkur
í útlöndum fjær
Glaðbjartir hrútar að hyrnast
Um hornbandaskeyttar ær
Svona á sveitin að vera
Langt fram á haust
Eins gott að þær láti
það afskiptalaust
Ótal erlendar stúlkur
í útlöndum fjær
Viðlag







Captcha
The Nydonsk Stúlka are brought to you by Lyrics-Keeper. You can use lyrics widget for karaoke. We tried to make lyrics as correct as possible, however if you have any corrections for Stúlka lyrics, please feel free to submit them to us. If you want to download this song in mp3 you can visit one of our music sponsors.