Svefninn Laðar


Svefninn laðar, líður hjá mér
Lífið sem ég ann ég lifað hef
Fólk og furðuverur
Hugann báðar andann hvílir
Lokbrám mínum æsi uns
Vakna endurnærður
Viðlag:
Það er sumt sem maður saknar
Vöku megin við
Leggst út af á mér slokknar
Svíf um önnur svið
í svefnrofunum finn ég
Sofa lengur vil
Því ég veit að ef ég vakna upp
Finn ég aftur til
Svefninn langi laðar til sín
Lokkafulla ævi skeiðs
Hinsta andardráttinn
Andinn yfirgefur húsið
Hefur sig til himna
Við hliðið bíður drottinn
Viðlag







Captcha
Das Lied von Nydonsk wird Ihnen von Lyrics-Keeper angeboten. Widget kann als Karaoke zum Lied Nydonsk Svefninn Laðar benutzt werden, wenn Sie die Moglichkeit haben, den Backing Track herunterzuladen. Fur einige Kompositionen ist die richtige Ubersetzung des Liedes zuganglich. Hier konnen Sie auch die Ubersetzung des Liedes herunterladen. Wir bemuhen uns, den Text zum Lied moglichst genau zu machen, deswegen bitten wir Sie um eine Mitteilung, falls etwas im Text zum Lied korrigiert werden muss. Wenn Sie das Lied Nydonsk Svefninn Laðar kostenlos im MP3-Format herunterladen mochten, besuchen Sie bitte einen von unseren Musiksponsoren.