Svefninn Laðar


Svefninn laðar, líður hjá mér
Lífið sem ég ann ég lifað hef
Fólk og furðuverur
Hugann báðar andann hvílir
Lokbrám mínum æsi uns
Vakna endurnærður
Viðlag:
Það er sumt sem maður saknar
Vöku megin við
Leggst út af á mér slokknar
Svíf um önnur svið
í svefnrofunum finn ég
Sofa lengur vil
Því ég veit að ef ég vakna upp
Finn ég aftur til
Svefninn langi laðar til sín
Lokkafulla ævi skeiðs
Hinsta andardráttinn
Andinn yfirgefur húsið
Hefur sig til himna
Við hliðið bíður drottinn
Viðlag







Captcha
The Nydonsk Svefninn Laðar are brought to you by Lyrics-Keeper. You can use lyrics widget for karaoke. We tried to make lyrics as correct as possible, however if you have any corrections for Svefninn Laðar lyrics, please feel free to submit them to us. If you want to download this song in mp3 you can visit one of our music sponsors.