Húsmæðragarðurinn


Maður úti á götu,
Maður úti í búð
Kona út í glugga,
Krakkar undir súð
Karl á bak við skrifborð,
Kerling upp í bíl,
Búskmaður með bolta,
Indverji á fíl
Hvað býður þú,
Fyrir aðstöðu við þetta bú
Við mælum með að þið verðið þrjú
Velkomin, velkomin
Í Húsmæðargarðinn
Við bjóðum þér inn
Í Húsmæðargarðinn
ávallt velkomin
Í Húsmæðargarðinn
Opið frá mér níu til fimm
Í Húsmæðargarðinn
Heimilissýningin
Karlmaður í pilsi,
Kona að fæða börn
Norn að selja epli,
Indiáni með örn
Spákona í tjaldi,
Stelpa að sjóða dýr
Búlgari í bobbi,
Smali rekur kýr
Hvað býður þú&
Velkomin&







Captcha
The Nydonsk Húsmæðragarðurinn are brought to you by Lyrics-Keeper. You can use lyrics widget for karaoke. We tried to make lyrics as correct as possible, however if you have any corrections for Húsmæðragarðurinn lyrics, please feel free to submit them to us. If you want to download this song in mp3 you can visit one of our music sponsors.