Innan Um Fólk


Læðist eins langt og ég kemst,
Reyni að halda mér í kafi
Eins djúp og ég get á botninum
Og hlusta á það
Kem rólega upp
án þess að láta á mér kræla
Fer aftur í kaf
Og reyni að bíða rólega
Innan um fólk
Sem vantar sjálft sig
Innan um fólk
Sem vantar allt
Innan um fólk
Sem leggst uppá mig
Innan um fólk
Sem er kalt
Læðist ég frá, gref mig í fönn,
Reyni að halda á mér hita
Eins djúpt og ég get,
í skaflinum,
Og hlusta á þetta
Innan um fólk
Sem vantar sjálft sig
Innan um fólk
Sem vantar allt
Innan um fólk
Sem leggst uppá mig
Innan um fólk
Sem er kalt







Captcha
The Nydonsk Innan Um Fólk are brought to you by Lyrics-Keeper. You can use lyrics widget for karaoke. We tried to make lyrics as correct as possible, however if you have any corrections for Innan Um Fólk lyrics, please feel free to submit them to us. If you want to download this song in mp3 you can visit one of our music sponsors.