Innan Um Fólk


Læðist eins langt og ég kemst,
Reyni að halda mér í kafi
Eins djúp og ég get á botninum
Og hlusta á það
Kem rólega upp
án þess að láta á mér kræla
Fer aftur í kaf
Og reyni að bíða rólega
Innan um fólk
Sem vantar sjálft sig
Innan um fólk
Sem vantar allt
Innan um fólk
Sem leggst uppá mig
Innan um fólk
Sem er kalt
Læðist ég frá, gref mig í fönn,
Reyni að halda á mér hita
Eins djúpt og ég get,
í skaflinum,
Og hlusta á þetta
Innan um fólk
Sem vantar sjálft sig
Innan um fólk
Sem vantar allt
Innan um fólk
Sem leggst uppá mig
Innan um fólk
Sem er kalt







Captcha
Liedje Nydonsk Innan Um Fólk is beschikbaar gesteld door Lyrics-Keeper. U kunt de widget gebruiken als een karaoke versie van de lied Innan Um Fólkmits er een instrumentale versie(.mid of .kar bestanden) aanwezig is. Sommige composities beschikken over een correcte vertaling. Hier kunt U ook de vertaling van de liedje Nydonsk Innan Um Fólk downloaden. Wij doen ons best zodat de woorden van liedje correct zijn, daarom mocht U opmerkingen of correcties voor dit liedje hebben, stuur die dan alstublieft naar ons. Als U liedje Innan Um Fólk in mp3 formaat gratis wilt downloaden, bezoek dan een van onze muzikale sponsors.