Letra de canción de Bubbi Morthens: FjöLlin Hafa Vakað

FjöLlin Hafa Vakað


Fjöllin hafa vakað,
í þúsund ár
Ef þú rýnir inn í bergið,
sérðu glitra tár
Orð þín kristal tær
drógu mig nær og nær
Ég reyndi að kalla á ástina,
sem úr dvalanum reis í gær

Þú sagðir mér frá skrýtnu landi,
fyrir okkur ein
Þar yxu rósir á hvítum sandi,
og von um betri heim
Ég hló, þú horfðir á,
augu þín svört af þrá
Ég teygði mig í himininn,
í tungliðreyndi að ná

Sá er talinn heimskur,
sem opnar sína sál
Ef hann kann ekki að ljúga,
hvað verður um hann þá
Undir hælinn verður troðinn,
líkt og laufblöðin smá
Við hræðumst hjarta hans
og augun blá







Captcha
Widget
La canción de Bubbi Morthens FjöLlin Hafa Vakað es presentada a usted por Lyrics-Keeper. Es posible utilizar widget como karaoke de la canción FjöLlin Hafa Vakað, si hay la posibilidad de cargar el acompañamiento(archivos .kar y .mid). Es accesible también la traducción correcta de las canciones para ciertas composiciones Puede descargar también la traducción de letra de cancion FjöLlin Hafa Vakað aquí. Tratamos las letras de la cancion sean más exactas, por eso si usted tiene ciertas correcciones sobre la letra de cancion, expidelos por favor. Si quiere descargar gratis la canción Bubbi Morthens FjöLlin Hafa Vakað nel formato mp3, visite a uno de nuestros patrocinadores musicales.