• Árás-Valh
  • Árás
    Kvöld, úr norðri kólna fer. Kemur yfir heiðar: Vængjasláttur, vætta her, Varúlfar til reiðar. ég reið yfir landið mitt, reri' út á fjörð. Rólegur sjórinn, ég l...
  • Dauði
    Ligg ég, lek mín sár, Lopinn kólnar minn nár. Dauðinn dregur mig nær, Dettur yfir mig snær. Lið mitt liggur hjá mér, Látin hersingin er. Hetjur höfðu það af, H...
  • För
    Haldið upp á heiðina með mér, Höfuðin fjúka í nótt. Guðirnir gefa okkur þrótt. Guðirnir veita okkur þrótt til að sigra. Vinir, ykkar vígamóðI her. Veitir mér li...
  • Hefnd
    Tindinum náð, titrar þar jörð undir fótum. Takmarkið þráð, glyrnurnar sýnir og klær, og hann hlær. Himinn ber við, hærra en drögum við spjótum. Höður, ég bið, m...
  • Heima
    Víkingur á vorkvöldi Vakir yfir ánum. Fullþroskaðar fífunar Fellir hann með ljánum. Baldur heitir bóndinn Sem beitir þarna ljánum. Friðartímar, falleg nótt, Fj...
  • Kvaðning
    Ligg ég eftir langa drauma, Liggur stirður, hugur sljór. Harið finn ég kröftugt krauma, Kreistir hefnd ef fyrrum sór. Heiðin býr að blindum, Horfi ég mót svörtu...
  • Sorg
    Fegin verður bæðI, bið Bindur okkar hlekki. Slegin ótta vættir við Vera máttu ekki. Háar raunir móður minnar, Mæðuvísu syngur. Bláar varir, kólna kinnar, Krókna...
  • Upprisa
    Risin upp af jörðu, reikul eru spor, Röddin brostin, andinn sár og lamað er mitt þor. Gen ég upp að Vörðu, gáI yfir brún, Garður hruninn, bæjarrúst og sviðin öl...
  • Valhöll
    Hetja er fallin, höndin sár, HöfuðIð klofið að strjúpa. Gróa þar síðan Baldursbrár, Berjalyng kroppar rjúpa. Valkyrjur sækja vígamenn, Völlurinn ataður blóðI. ...