FjöLlin Hafa Vakað


Fjöllin hafa vakað,
í þúsund ár
Ef þú rýnir inn í bergið,
sérðu glitra tár
Orð þín kristal tær
drógu mig nær og nær
Ég reyndi að kalla á ástina,
sem úr dvalanum reis í gær

Þú sagðir mér frá skrýtnu landi,
fyrir okkur ein
Þar yxu rósir á hvítum sandi,
og von um betri heim
Ég hló, þú horfðir á,
augu þín svört af þrá
Ég teygði mig í himininn,
í tungliðreyndi að ná

Sá er talinn heimskur,
sem opnar sína sál
Ef hann kann ekki að ljúga,
hvað verður um hann þá
Undir hælinn verður troðinn,
líkt og laufblöðin smá
Við hræðumst hjarta hans
og augun blá







Captcha
Widget
Das Lied von Bubbi Morthens wird Ihnen von Lyrics-Keeper angeboten. Widget kann als Karaoke zum Lied Bubbi Morthens FjöLlin Hafa Vakað benutzt werden, wenn Sie die Moglichkeit haben, den Backing Track herunterzuladen. Fur einige Kompositionen ist die richtige Ubersetzung des Liedes zuganglich. Hier konnen Sie auch die Ubersetzung des Liedes herunterladen. Wir bemuhen uns, den Text zum Lied moglichst genau zu machen, deswegen bitten wir Sie um eine Mitteilung, falls etwas im Text zum Lied korrigiert werden muss. Wenn Sie das Lied Bubbi Morthens FjöLlin Hafa Vakað kostenlos im MP3-Format herunterladen mochten, besuchen Sie bitte einen von unseren Musiksponsoren.